Almennar fréttir

01. mars 2017

Boxið 2016 - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna

Hugvitskeppni framhaldsskólanema sem fram fór í nóvember 2016. Markmiðið er að kynna og vekja áhuga á tækni, tækninámi og störfum í iðnaði. Þrautirnar útbúa fyrirtæki úr ólíkum greinum iðnaðarins með aðstoð fræðimanna Háskólans í Reykjavík.

ÍAV sendi tvo starfsmenn, Sigurjón Jónsson verkefnastjóra og Höllu Bryndísu Jónsdóttur aðstoðar verkefnastjóra til þáttöku. En þau hönnuðu eina af þrautum keppninnar.

Þraut ÍAV er lokaþrautin og hefst á tímanum 38:35 – sjá hér í Sarpinum á RÚV.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn