Almennar fréttir

08. júlí 2013

Flughlöð á Keflavíkurflugvelli

 

Nýlega hóf ÍAV framkvæmdir við svokölluð flughlöð á Keflavíkurflugvelli fyrir verkkaupann ISAVIA. Um er ræða fjölgun á afgreiðsluplönum fyrir fragtflugvélar. Um þessar mundir er verið að efnisskipta jarðvegi,  að því búnu verða lagðar lagnir og að endingu steypt. 

Gert er ráð fyrir að verkinu ljúki í byrjun október og alls munu um 20 manns starfa við framkvæmdina.

 

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn