Almennar fréttir

16. maí 2007

Frystigeymsla á Höfn í Hornafirði

Í október 2006 hófu starsfmenn ÍAV byggingu frystigeymslu og tengibyggingar fyrir Skinney Þinganes á Höfn í Hornafirði. Frystigeymslan er um 1.300 fermetrar og tengibyggingin um 600 fermetra og eru staðsett á athafnasvæði Skinneyjar Þinganess á Höfn í Hornafirði. Verklok voru í mars 2007. Um 10-15 manns unnu við verkið að jafnaði.

Verkefnastjóri er Guðgeir Sigurjónsson og byggingastjóri Gísli Lúðvík Kjartansson. 

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn