Almennar fréttir

20. nóvember 2013

Gegnumbrot í Snekkestad

Við þau tímamót mættu ÍAV/Marti starfsmenn verktakafyrirtækinu Skanska sem vinnur að göngum sem liggja að Snekkestad göngunum. ÍAV ásamt Marti hafa unnið að fimmtungi ganganna en í heild munu þau telja um 10 km.

Verktími í Snekkestad hefur lengst vegna lausra jarðlaga auk þess sem mikið hefur verið um breytingar á steyptum einingum sem klæða þarf göngin með að innanverðu.

Áætluð verklok eru nú í byrjun 2015.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn