Almennar fréttir

06. júní 2016

Nýir Volvo D35A námutrukkar

Nú nýverið festi ÍAV Marti Búrfell kaup á tveimur námutrukkum af gerðinni Volvo A35D og verða þeir notaðir við framkvæmdir við Búrfellsvirkjun II sem er í fullum gangi.

Hér má sjá myndir af trukkunum við afhendingu þeirra.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn