Almennar fréttir

04. febrúar 2013

Samningur við Norðurál á Grundartanga

Á föstudaginn var undirritaður verksamningur við Norðurál á Grundartanga um verkið "Rectifier 25 40.13 & Main Substation 40.01 Extensions".

Verkið felst í stækkun aðveitustöðvar sem er stálgrindahús á steyptum undirstöðum ásamt utan- og innanhússfrágangi um 1.000 m2 og stækkun afriðlastöðvar sem samanstendur af uppsteypu hússins og frágangi að utan og innan alls um 650 m2.

Vinna við verkið er þegar hafin.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn