Almennar fréttir

16. apríl 2013

ÍAV í Flugstöð Leifs Eiríkssonar

ÍAV hefur tekið að sér að sjá um breytingar í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.

Verkið felst aðallega í innréttingu á nýrri fríhafnarverslun ásamt því að ný salerni í kjallara verða innréttuð. Verkið hófst í byrjun apríl og áætlað er að því ljúki 1. júlí n.k.  Gert er ráð fyrir að um 40 starfsmenn muni starfa á verktímanum.

 

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn