Verkflokkur

11. júní 2008

Bolungarvíkurgöng

Ósafl, dótturfyrirtæki Íslenskra aðalverktaka og svissneska verktakafyrirtækisins Marti Contractors, sér um gerð Bolungarvíkurganga fyrir Vegagerðina. Ósafl átti lægsta tilboð í verkið og hljóðaði það upp á tæpan 3,5 miljarð króna. Verkið felst í 8,7 metra breiðum og 5,1 km löngum jarðgöngum, byggingu um 310 metra langra steinsteyptra vegskála, gerð um 3,0 km langra vega og byggingu tveggja steinsteyptra brúa yfir Hnífsdalsá og Ósá.

Sækja pdf skjal um verkið

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn