Verkflokkur

23. apríl 2013

Hitaveita Suðurnesja

Viðgerðir og nýlagnir fyrir HS - veitur.

Verkið felst í lagningu hitaveitu- og raflagna á orkuveitusvæði HS veitna á Suðurnesjum þ.e. í Grindavík, Höfnum, Sandgerði, Garði, Keflavík, Njarðvík, Vogum og á Keflavíkurflugvelli.

Verkið nær fyrst og fremst til lagningu nýrra heimaæða svo og lagningar dreifilagna í nýjar götur. Einnig getur verið um að ræða nýjar stofnlagnir utan þéttbýlis eða endurnýjun eldri lagna.

Verkið nær til allrar jarðvinnu, flutninga, vinnu við pípu- og strengjalagnir.

Hér má sjá PSF skjal um verkið

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn