Verkflokkur

03. desember 2004

Kjúklingasláturhús og afurðastöð í Mosfellsbæ

Verkkaupi: Landsafl/Móar ehf
Verk hafið: Ágúst 2000
Verklok: Júlí 2001
Stutt lýsing á verki: Hönnun og byggingu sláturhús og afurðarstöðvar að Völuteig 2 í Mosfellsbæ. Í húsinu verður rekin alhliða kjúklingaafurðarstöð, þ.e. sláturhús, kjötvinnsla, eldhús, kæling og frysting ásamt starfsmannaaðstöðu og skrifstofum. Húsið er 5 þúsund fermetrar að stærð og er á einni hæð, sökklar og botnplata eru steypt, burðarvirki er stálgrind, útveggir og þak eru málmklædd.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn