Endurnýjun flugbrautarljósa á Keflavíkurflugvelli

Framkvæmdir við endurnýjun flugbrautaljósa á Keflavíkurflugvelli hófust í maí 2000 og þeim lauk í júlí 2001.

ÍAV sá um að setja upp ný aðflugsljós á báðar flugbrautirnar, einnig voru allir rafstrengir og spennar endurnýjaðir í flugbrautunum. Einnig var byggt húnæði undir rafstöðvar.

Hvorki meira né minna en 300 kílómetrar af rafmagnsköplum voru settir í flugbrautirnar og að verulegum hluta háspennukaplar.

Verkkaupi Íslenska ríkið og NATO
Verk hafið Maí 2000
Verklok Júlí 2001
Raflagnahönnun Glenn & Sadler, Norfolk, Virginia
Eftirlit NATO / Roicc office
63.985038,-22.605864|/media/27778/Flugbrautarljos_KEF.jpg?w=250&h=109&mode=crop|Endurnýjun flugbrautarljósa á Keflavíkurflugvelli|/starfsemi/verk/fyrri-verk/gatnagerd-og-jardvinna/endurnýjun-flugbrautarljosa-a-keflavikurflugvelli/| Framkvæmdir við endurnýjun flugbrautaljósa á Keflavíkurflugvelli hófust í maí 2000 og þeim lauk í júlí 2001.|satellite | blue | Nánar