Lágafellsskóli í Mosfellsbæ

ÍAV sáu um byggingu fyrsta og þriðja áfanga Lágafellsskóla. Í fyrsta áfanga var um 5.000 fm skóli að gólffleti byggður í boga með 400 metra radius.

Opið rými er í skólanum sem skapar skemmtilega torgstemmingu.

Þriðji áfangi sem var byggður frá desember 2006 til ágúst 2007 er um 1.400 fm viðbygging að hluta til á tveimur hæðum.

 

Verkkaupi Mosfellsbær
Verk hafið Júní 2000 (desember 2006)
Verklok September 2001 (ágúst 2007)
Arkitektar Úti og inni arkitektar
Burðarþolshönnun VST
Lagnir og loftræstikerfi VST
Raflagnahönnun Tómas Kaaber
Eftirlit Hnit
64.166228,-21.725249|/media/27813/Lagafelsskoli.jpg?w=250&h=109&mode=crop|Lágafellsskóli í Mosfellsbæ|/starfsemi/verk/fyrri-verk/iþrottamannvirki-og-skolar/lagafellsskoli-i-mosfellsbae/| ÍAV sáu um byggingu fyrsta og þriðja áfanga Lágafellsskóla. Í fyrsta áfanga var um 5.000 fm skóli að gólffleti byggður í boga með 400 metra radius.|satellite | blue | Nánar