Sjálandsskóli í Garðabæ

ÍAV sáu um byggingu fyrsta og annars áfanga Sjálandsskóla, grunnskóla fyrir Sjálands- og Grundarhverfi í Garðabæ.

Í fyrsta áfanga var byggt tæplega 4.000 fermetra skólahúsnæði, að meginhluta á tveimur hæðum.

Í öðrum áfanga, sem byggður var frá júní 2008 til júlí 2009, var byggt 3.000 fm bygging yfir Vífilstaðalækinn. Byggingin hýsir sundlaug, íþrottasal og mötuneyti.

Verkkaupi Eignarhaldsfélagið Fasteign hf.
Verk hafið Júní 2004 (júní 2008)
Verklok Júlí 2005 (júlí 2009)
Arkitektar Zeppelin arkitektar
Burðarþol og lagnir Hönnun
Lóðahönnun Birkir Einarsson landslagsarkitekt
Raflagnahönnun Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar
Eftirlit Teiknistofa Halldórs Guðmundssonar
64.09303,-21.936045|/media/27816/Sjalandsskoli.jpg?w=250&h=109&mode=crop|Sjálandsskóli í Garðabæ|/starfsemi/verk/fyrri-verk/iþrottamannvirki-og-skolar/sjalandsskoli-i-gardabae/| ÍAV sáu um byggingu fyrsta og annars áfanga Sjálandsskóla, grunnskóla fyrir Sjálands- og Grundarhverfi í Garðabæ.|satellite | blue | Nánar