Stækkun Háskólatorgs (1)

Framkvæmdin samanstendur af 561 fm stúdentakjallara á 1. hæð og um 238 m2 stækkun á háskólatorginu sjálfu á 2. hæð. Vestanmegin við Háskólatorg mun síðan rísa geymslu- og sorpbygging sem verður um 194 m2 að stærð.

Verklok eru áætluð vorið 2013 og verkkaupi er Félagsstofnun stúdenta.

Sjá í Google Map

Verkkaupi Félagsstofnun stúdenta
Arkitektar Hornsteinar Arkitektar
Landlagsarkitekar Hornsteinar Arkitektar
Verk hafið Júlí 2012
Verklok Mars 2013
Byggingaraðili ÍAV Fasteignaþjónusta
Raflagnahönnun Verkhönnun
Burðarþolshönnun  Ferill 
Lagnir og loftræsikerfi Ferill 
Eftirlit Félagsstofnun stúdenta
64.139619,-21.950174|/media/27766/Haskolatorg2.jpg?w=250&h=109&mode=crop|Stækkun Háskólatorgs (1)|/starfsemi/verk/fyrri-verk/iþrottamannvirki-og-skolar/staekkun-haskolatorgs-1/| Framkvæmdin samanstendur af 561 fm stúdentakjallara á 1. hæð og um 238 fm stækkun á háskólatorginu sjálfu á 2. hæð.|satellite | blue | Nánar