Sundlaug á Eskifirði

Um er að ræða 25 metra útisundlaug, rennibrautarlaug, vaðlaug, tvo heita potta og aðalbyggingu.

Aðalbyggingin er tæplega 540 fermetar að stærð auk gufu  og kjallara, samtals rúmlega 1.100 fermetrar.

Verklok voru í apríl 2006 og unnu að jafnaði 25 manns við verkið.

Verkkaupi Eignarhaldsfélagið Fasteign hf.
Verk hafið Maí 2005
Verklok Apríl 2006
Arkitektar Teiknistofa Halldórs Guðmundssonar
Burðarþolshönnun VST
Lóðahönnun PK arkitektar
Lagnir og loftræstikerfi Mannvit
Raflagnahönnun Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar
Eftirlit THG
65.077553,-14.03785|/media/27821/Sundlaug_Eskifirdi.jpg?w=250&h=109&mode=crop|Sundlaug á Eskifirði|/starfsemi/verk/fyrri-verk/iþrottamannvirki-og-skolar/sundlaug-a-eskifirdi/| Um er að ræða 25 metra útisundlaug, rennibrautarlaug, vaðlaug, tvo heita potta og aðalbyggingu. |satellite | blue | Nánar