Álfheimar 74 - Glæsibær skrifstofur og læknamiðstöð

Skrifstofubygging Glæsibæjar er tæplega 10.000 fermetrar að stærð á átta hæðum auk kjallara á tveimur hæðum. 

Milli byggingarinnar og gamla Glæsibæjar byggðu ÍAV einnig bílastæðahús á þremur hæðum með tæplega 400 bílastæðum.

 

Verkkaupi Leigt á almennum markaði 
Verk hafið Mars 2006 
Verklok Vetur 2008
Byggingaraðili ÍAV
Arkitektar Teiknistofan Óðinstorgi 
Burðarþolshönnun  VSÓ 
Raflagnahönnun Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar
Lagnir og loftræstikerfi VGK
Öryggis- og brunahönnun VSI
Lóðarhönnun  Landark
Eftirlit ÍAV 
64.134514,-21.869232|/media/27793/Glaesibaer_02.jpg?w=250&h=109&mode=crop|Álfheimar 74 - Glæsibær skrifstofur og læknamiðstöð|/starfsemi/verk/fyrri-verk/idnadar-og-verslunarhus/alfheimar-74-glaesibaer-skrifstofur-og-laeknamidstod/| Skrifstofubygging Glæsibæjar er tæplega 10.000 fermetrar að stærð á átta hæðum auk kjallara á tveimur hæðum. |satellite | blue | Nánar