Frystigeymsla Skinney-Þinganes, Höfn Hornafirði

Þann 15. ágúst 2006 var undirritaður samningur á milli ÍAV og Skinneyjar – Þinganes um byggingu 1300 fermetra frystigeymslu á Höfn í Hornafirði auk 600 fermetra tengibyggingar.

Undirbúningur framkvæmda hófst strax í byrjun september. 

Í verksamningi fólst umsjón með jarðvinnu, uppsteypu á sökklum, reising stálgrindar og klæðningu hússins.

Geymslan er staðsett á athafnasvæði Skinneyjar – Þinganess og er reiknað með að geymslan rúmi allt að 4000 tonnum að frystum afurðum.

Verklok voru í febrúar 2007.

 

Verkkaupi Skinney-Þinganes
Verk hafið September 2006
Verklo2002  Febrúar 2007
Byggingaraðili ÍAV
Verkhönnun Mannvit
64.249416,-15.195127|/media/27808/Frystigeymsla_Skinney.jpg?w=250&h=109&mode=crop|Frystigeymsla Skinney-Þinganes, Höfn Hornafirði|/starfsemi/verk/fyrri-verk/idnadar-og-verslunarhus/frystigeymsla-skinney-þinganes-hofn-hornafirdi/| Þann 15. ágúst 2006 var undirritaður samningur á milli ÍAV og Skinneyjar – Þinganes um byggingu 1300 fermetra frystigeymslu á Höfn í Hornafirði auk 600 fermetra tengibyggingar.|satellite | blue | Nánar