Norðurál - Helguvík

ÍAV sér um byggingu kerskála fyrir álver Norðuráls í Helguvík.

Framkvæmdirnar fela í sér byggingu kerskála sem og aðstöðusköpun á vinnusvæðinu, jarðvinnu, uppsteypu, forsteyptar einingar, stálvirki, klæðningar og ýmsan frágang.

Heildarkostnaður við fyrsta áfanga álversins, sem tekinn verður í gagnið síðar, nemur um 70 til 80 milljörðum íslenskra króna. Ef miðað er við álverð í dag er áætlað útflutningsverðmæti þegar fyrsti áfangi verður kominn í fullan rekstur um 35 milljarðar á ári.

Starfsmannafjöldi verður um 400 manns og að auki skapast afleidd störf í samfélaginu fyrir um 600 manns til viðbótar.

Álverið verður það fyrsta í heiminum sem eingöngu er knúið jarðvarmaorku. 

Cast in place: Precast: Steel Structure:
Concrete 22.000 m³ Concrete 5.800 m³ Steel Frames etc. 2.880 tons
Reinforcement 2.100 tons Lean Concrete 12.000 m³ Crane Runway etc. 1.781 tons
Formwork 53.000 m² Reinforcement 675 tons Claddings 64.850 m²
Embedded Steel 78 tons Formwork 29.200 m²  
  Embedded Steel 54 tons  
Verkkaupi

Century Aluminum

Verk hafið Maí 2008
Verklok Óvíst
Byggingaraðili ÍAV hf.
Byggingastjórn HRV verkfræðistofa
Verkumsjón  HRV verkfræðistofa
64.029162,-22.579947|/media/27771/Helguvik.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Norðurál - Helguvík|/starfsemi/verk/fyrri-verk/virkjanir-og-storidja/nordural-helguvik/| ÍAV sér um byggingu kerskála fyrir álver Norðuráls í Helguvík. Framkvæmdirnar fela í sér byggingu kerskála sem og aðstöðusköpun á vinnusvæðinu, jarðvinnu, uppsteypu, forsteyptar einingar, stálvirki, k...|terrain | blue | Nánar